fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Benzema búinn að krota undir flest alla pappíra fyrir skiptin til Sádi-Arabíu

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 5. júní 2023 10:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst að Karim Benzema er að yfirgefa Real Madrid og halda til Sádi-Arabíu. Þar verður áfangastaðurinn Al Ittihad.

Það komst á hreint um helgina að hinn 35 ára gamli Benzema myndi ekki skrifa undir nýjan samning við Real Madrid. Hann ætlar til Al Ittihad þar sem hann fær ansi veglegan samning.

Benzema skrifar undir samning til 2025 í Sádi-Arabíu með möguleika á framlengingu. Búið er að skrifa undir mest alla pappíra.

Franski framherjinn hefur verið á mála hjá Real Madrid síðan 2009. Hann náði ótrúlegum árangri á þeim tíma og vann Meistaradeild Evrópu til að mynda fimm sínum.

Benzema hefur alls leikið 648 leiki fyrir Real Madrid, skorað 354 mörk og lagt upp önnur 165.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sádar setja sig aftur í samband við Vinicius

Sádar setja sig aftur í samband við Vinicius
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ancelotti blæs á sögusagnirnar

Ancelotti blæs á sögusagnirnar