fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Fjölmiðlar velta fyrir sér ummælum Zlatan í kveðjuræðu sinni – Hvað var hann að gefa í skyn?

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 5. júní 2023 08:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic hefur lagt skóna á hilluna. Þetta tilkynnti hann eftir leik AC Milan gegn Verona í gær. Það virðist sem svo að hann muni snúa aftur til Milan í einhverri mynd.

„Það eru svo margar minningar á þessum leikvangi. Þegar ég kom fyrst færðuð þið mér hamingju. Þegar ég kom í annað sinn færðuð þið mér ást. Ég vil þakka fjölskyldunni og þeim sem eru nánir mér fyrir að sýna mikla þolinmæði. Ég vil þakka hinni fjölskyldunni, leikmönnum, þjálfurum og starsfmönnum fyrir ábyrgðina sem þið færðuð mér. Ég vil þakka stjórnarmönnum fyrir tækifærið sem þið gáfuð mér,“ sagði Zlatan eftir leikinn í gær.

Hann þakkaði stuðningsmönnum svo innilega.

„Síðast en ekki síst vil ég þakka stuðningsmönnunum. Þið tókuð á móti mér með opnum örðum og ég verð stuðningsmaður Milan að eilífu. Þða er kominn tími til að kveðja fótboltann, en ekki ykkur. Það er of mikið af tilfinningum. Ef þið eruð heppin sjáið þið mig. Áfram Milan, bless.“

Enskir miðlar velta upp ummælum Zlatan í restina. Vilja þeir meina að kappinn hafi gefið í skyn að hann gæti orðið þjálfari hjá Milan eða jafnvel tekið að sér annars konar starf. Hvernig sem því líður er allavega útlit fyrir að hann snúi aftur sem stuðningsmaður á pöllunum.

Zlatan átti stórkostlegan feril. Hann skoraði 511 mörk í félagsliðaboltanum fyrir Malmö, Ajax, Juventus, Barcelona, Inter, PSG, Man United, LA Galaxy og Milan.

Þá skoraði framherjinn stóri og stæðilegi 62 mörk í 122 A-landsleikjum fyrir Svíþjóð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hákon Arnar byrjar á Anfield

Hákon Arnar byrjar á Anfield
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim trylltist af reiði – Eyðilagði sjónvarp

Amorim trylltist af reiði – Eyðilagði sjónvarp
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vlahovic orðaður við England

Vlahovic orðaður við England
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Greenwood að endurnýja kynnin við gamlan liðsfélaga?

Greenwood að endurnýja kynnin við gamlan liðsfélaga?
433Sport
Í gær

Meistararnir að fá annað ungstirni

Meistararnir að fá annað ungstirni