Það var svakaleg dramatík í Belgíu í dag er Genk og Antwerp áttust við ó lokaumferðinni.
Genk var að tryggja sér titilinn með 2-1 heimasigri er 94 mínútur voru komnar á klukkuna.
Þá var hins vegar komið að Toby Alderweireld, fyrrum leikmanni Tottenham, sem tókst að jafna með stórkostlegu skoti.
Alderweireld er varnarmaður og ekki þekktur fyrir að skora en hann smellhitti boltann þarna til að tryggja deildarmeistaratitilinn.
Hér má sjá svakalegar senur eftir markið.
TOBY ALDERWEIRELD VIENT DE CLAQUER LE BUT POUR LE TITRE DANS LES DERNIERES SECONDES C’EST FOU !!!! pic.twitter.com/vgooAwEpwh
— Le Football en VOD LXX (@VodLxx) June 4, 2023