fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Real staðfestir að fleiri sé á förum eftir tilkynninguna um Hazard

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. júní 2023 17:11

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid hefur staðfest það að Marco Asensio muni ekki spila annað tímabil með félaginu.

Það var ákvörðun sem Asensio tók í maí en hann hafnaði þá samningstilboði liðsins sem vildi halda hans kröftum.

Asensio getur því yfirgefið félagið á frjálsri sölu í sumar og eru allar líkur á að hann sé á leið til Paris Saint-Germain.

Real staðfesti brottför Asensio í gær en hann vann deildina þrisvar með félaginu og Meistaradeildina einnig þrisvar.

Einnig var staðfest að framherjinn Mariano Diaz væri á förum en hann hefur lítið fengið að spila.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann
433Sport
Í gær

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi
433Sport
Í gær

Vlahovic orðaður við England

Vlahovic orðaður við England