fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Bruno útskýrir hvað fór úrskeiðis í úrslitaleiknum – Leikmennirnir of mjúkir

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. júní 2023 13:11

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes, leikmaður Manchester United, segir að liðið hafi ekki sýnt nógu mikinn kjark gegn Manchester City í gær.

Um var að ræða síðasta leik Man Utd á tímabilinu en liðið tapaði 2-1 gegn nágrönnum sínum í úrslitaleik enska bikarsins.

Fernandes segir að leikmenn Man Utd hafi sýnt Englandsmeisturunum of mikla virðingu og að þeir hafi verið ‘mjúkir’ um langt skeið.

,,Eftir að við skoruðum markið þá áttum við nokkrar ágætis skyndisóknir en við gátum ekki skorað,“ sagði Fernandes.

,,Við fengum á okkur mark snemma í seinni hálfleik og fengum færi í kjölfarið en nýttum þau ekki. City átti sigurinn skilið.“

,,Við vorum of mjúkir og gáfum þeim of mikið af svæði í fyrsta markinu en spyrnan var frábær. Ef leikmennirnir eru nær hvor öðrum þá geta þeir kannski stöðvað þetta en skotið var magnað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann
433Sport
Í gær

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi
433Sport
Í gær

Vlahovic orðaður við England

Vlahovic orðaður við England