fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Staðfestir að Messi taki ákvörðun í næstu viku

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. júní 2023 16:36

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xavi, stjóri Barcelona, hefur staðfest það að Lionel Messi muni taka ákvörðun um eigin framtíð í næstu viku.

Messi er orðaður við endurkomu til Barcelona en hann spilar í dag með Paris Saint-Germain í Frakklandi.

Útlit er fyrir að Messi sé á förum í sumar en Barcelona er mikið nefnt til sögunnar sem og lið í Sádí Arabíu.

,,Hann sagði mér að hann myndi taka ákvörðun í næstu viku og við verðum að láta hann vera,“ sagði Xavi.

,,Ef við erum að tala um Leo á hverjum degi þá hjálpar það engum. Að lokum þá tekur hann ákvörðun í næstu viku.“

,,Hann mun taka ákvörðun um sína framtíð og dyrnar hér eru opnar, það er ekki hægt að ræða það frekar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum Liverpool-maðurinn fékk stígvélið

Fyrrum Liverpool-maðurinn fékk stígvélið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

17 ára drengur handtekinn vegna ummælanna á netinu

17 ára drengur handtekinn vegna ummælanna á netinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“
433Sport
Í gær

Ancelotti blæs á sögusagnirnar

Ancelotti blæs á sögusagnirnar
433Sport
Í gær

Ætla ekki að reka ástralann

Ætla ekki að reka ástralann