fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Þurfti að reka vin sinn eftir skelfilegt gengi á tímabilinu

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. júní 2023 17:00

Phil Neville. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og Everton, hefur verið rekinn úr starfi í Bandaríkjunum.

Neville hafði undanfarin tvö ár starfað sem þjálfari Inter Miami en var fyrir það landsliðsþjálfari kvennaliðs Englands.

Gengi Inter Miami hefur verið skelfilegt á tímabilinu og hefur liðið aðeins fengið 15 stig úr 15 leikjum.

Eftir einn sigur í síðustu fimm leikjunum ákvað David Beckham, fyrrum liðsfélagi Neville, að láta vin sinn fara.

Það er mikil vinátta þeirra á milli en Beckham er eigandi Inter Miami og lék með Neville hjá Man Utd í mörg ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum Liverpool-maðurinn fékk stígvélið

Fyrrum Liverpool-maðurinn fékk stígvélið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

17 ára drengur handtekinn vegna ummælanna á netinu

17 ára drengur handtekinn vegna ummælanna á netinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“
433Sport
Í gær

Ancelotti blæs á sögusagnirnar

Ancelotti blæs á sögusagnirnar
433Sport
Í gær

Ætla ekki að reka ástralann

Ætla ekki að reka ástralann