fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025
433Sport

Þór kom til baka eftir niðurlægingu í síðasta leik – Ægir áfram með eitt stig

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. júní 2023 19:52

Þorlákur Árnason, þjálfari Þórs. Mynd: Þór

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þór vann sannfærandi 3-1 sigur á nýliðum Ægis í Lengjudeild karla í kvöld. Þór kom til baka eftir slæmt tap gegn Fjölni í síðustu umferð.

Þórsarar komust í 2-0 forystu með mörkum sem Fannari Malmquist og Alexander Þorláksson skoruðu.

Gestirnir lögðuðu stöðuna áður en Kristófer Kristjánsson bætti við þriðja markinu.

Þór er með níu stig eftir fimm leiki en Ægir á botninum með eitt stig.

Þór 3 – 1 Ægir
1-0 Fannar Daði Malmquist
2-0 Alexander Már Þorláksson
2-1 Ivo Alexandre
3-1 Kristófer Kristjánsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfestir að leikirnir verði ekki fleiri

Staðfestir að leikirnir verði ekki fleiri
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að rétt ákvörðun hafi verið tekin – Margir mjög pirraðir í vikunni

Segir að rétt ákvörðun hafi verið tekin – Margir mjög pirraðir í vikunni
433Sport
Í gær

Sjáðu hjartnæma kveðju Arnars – „Ég elska ykkur öll“

Sjáðu hjartnæma kveðju Arnars – „Ég elska ykkur öll“
433Sport
Í gær

Hljóta um þriggja og hálfs milljóna króna styrk til knattspyrnutengdraverkefna sem tengjast flóttamönnum og hælisleitendum

Hljóta um þriggja og hálfs milljóna króna styrk til knattspyrnutengdraverkefna sem tengjast flóttamönnum og hælisleitendum
433Sport
Í gær

Solskjær búinn að landa nýju starfi

Solskjær búinn að landa nýju starfi
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn United virðast gefast upp á leikmanni liðsins – „Það er bara mýta“

Stuðningsmenn United virðast gefast upp á leikmanni liðsins – „Það er bara mýta“