fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Jón fór í jarðarför og missti aðeins af einni æfingu

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 2. júní 2023 15:26

Jón Þór Sveinsson er þjálfari Fram/ Eyþór Árnason/Fréttablaðið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í nýjasta þætti Þungavigtarinnar hélt Kristján Óli Sigurðsson sparkspekingur því fram að óánægja væri á meðal leikmanna Fram vegna þess að Jón Sveinsson þjálfari hafi tekið sér fjögurra daga frí frá æfingum liðsins fyrir leik gegn KA fyrir norðan.

Fram tapaði 4-2 gegn KA á mánudag.

Kristján hélt því fram að Jón hafi skellt sér norður í frí á miðvikudag og misst af fjölda æfinga.

Samkvæmt heimildum 433.is fór Jón hins vegar ekki norður fyrr en á föstudag, en það var vegna jarðarfarar á Siglufirði sem hann var viðstaddur á laugardeginum.

Jón missti aðeins af einni æfingu. Eftir það kom hann til móts við lið Fram á ný.

Hann vildi ekki ræða málið nánar við 433.is í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

17 ára drengur handtekinn vegna ummælanna á netinu

17 ára drengur handtekinn vegna ummælanna á netinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

De Bruyne tjáir sig – „Skrifa ekki undir tíu ára samning“

De Bruyne tjáir sig – „Skrifa ekki undir tíu ára samning“
433Sport
Í gær

Hákon Arnar byrjar á Anfield

Hákon Arnar byrjar á Anfield
433Sport
Í gær

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“
433Sport
Í gær

Amorim trylltist af reiði – Eyðilagði sjónvarp

Amorim trylltist af reiði – Eyðilagði sjónvarp
433Sport
Í gær

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta