ÍA tapaði gegn Fjölni, 1-2 í Lengjudeild karla í gær. Skagamenn eru aðeins með 5 stig eftir fimm leiki en Fjölnir eru á toppnum með Aftureldingu.
Hans Viktor Guðmundsson og Guðmundur Karl Guðmundsson skoruðu mörk Fjölnis í leiknum.
Skagamenn fengu svo gefins vítaspyrnu í uppbótartíma sem Viktor Jónsson kláraði. Elías Ingi Árnason var dómari leiksins.
Hér að neðan eru mörk leiksins.