Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland, eða Miss Universe Iceland eins og keppnin hefur verið kölluð undanfarin ár, fer fram í áttunda sinn þann 16. ágúst næstkomandi. Keppendurnir í ár eru tuttugu samtals og hafa verið opinberaðir á Instagram-síðu Miss Universe Iceland.
Hrafnhildur Haraldsdóttir hlaut titilinn í fyrra og keppti fyrir hönd Íslands í aðalkeppninni í New Orleans í Bandaríkjunum í janúar.
Sjá einnig: Sjáðu Hrafnhildi geisla á sviði Miss Universe
Hér að neðan má sjá stúlkurnar sem taka þátt í Ungfrú Ísland í ár.