fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Svona gekk félögum á Englandi að fylla leikvanga sína á leiktíðinni – Tíðindi við toppinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 2. júní 2023 10:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alltaf stuð og stemning á pöllunum í ensku úrvalsdeildinni. Nú hefur verið birtur listi yfir hversu vel var mætt á heimavelli liðanna í deildinni.

Að meðaltali mættu 40.444 á leik í ensku úrvalsdeildinni. Aðeins þýska úrvalsdeildin var með betri mætingu.

Listinn sem um ræðir sýnir hversu stóran hluta leikvanga sinna félögin í ensku úrvalsdeildinni fylltu að meðaltali á leiktíðinni í prósentum talið.

Besta mætingin var á London-leikvanginn, heimavöll West Ham. Þar var 99,9% mæting.

Heimavellir Newcastle, Tottenham, Arsenal, Everton, Brentford og Brighton náðu einnig 99% mætingu eða meira.

98,6% mæting var á Old Trafford en 98,3% á Anfield.

Listinn í heild
1. London Stadium (West Ham) – 99.9%
2. St James’ Park (Newcastle) – 99.6%
=3. Tottenham Hotspur Stadium (Tottenham) – 99.2%
=3. Emirates Stadium (Arsenal) – 99.2%
5. Goodison Park (Everton) – 99.1%
=6. Brentford Community Stadium (Brentford) – 99.0%
=6. AMEX Stadium (Brighton) – 99.0%
8. King Power Stadium (Leicester) – 98.8%
9. Old Trafford (Manchester United) – 98.6%
=10. Anfield (Liverpool) – 98.3%
=10. Molineux Stadium (Wolves) – 98.3%
12. Stamford Bridge (Chelsea) – 97.9%
13. Villa Park (Aston Villa) – 97.7%
14. Etihad Stadium (Manchester City) – 96.8%
15. Elland Road (Leeds United) – 96.4%
16. Selhurst Park (Crystal Palace) – 96.1%
17. The City Ground (Nottingham Forest) – 95.9%
18. Craven Cottage (Fulham) – 95.1%
19. St Mary’s Stadium (Southampton) – 93.9%
20. Vitality Stadium (Bournemouth) – 91.0%

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

17 ára drengur handtekinn vegna ummælanna á netinu

17 ára drengur handtekinn vegna ummælanna á netinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

De Bruyne tjáir sig – „Skrifa ekki undir tíu ára samning“

De Bruyne tjáir sig – „Skrifa ekki undir tíu ára samning“
433Sport
Í gær

Hákon Arnar byrjar á Anfield

Hákon Arnar byrjar á Anfield
433Sport
Í gær

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“
433Sport
Í gær

Amorim trylltist af reiði – Eyðilagði sjónvarp

Amorim trylltist af reiði – Eyðilagði sjónvarp
433Sport
Í gær

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta