fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Engin miskunn hjá Beckham sem rekur góðan félaga úr starfi

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 2. júní 2023 09:30

Lionel Messi ásamt David Beckham og Marco Verratti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Neville hefur verið rekinn úr starfi þjálfara Inter Miami.

Ákvörðunin var tekin eftir erfiða byrjun Inter Miami á tímabilinu. Tap gegn New York Red Bulls var kornið sem fyllti mælinn. Stuðningsmenn voru orðnir verulega pirraðir á genginu og létu í sér heyra á meðan leik stóð.

Phil Neville. GettyImages

Neville hefur verið við stjórnvölinn hjá Inter Miami í tvö og hálft ár. Nú þarf hann að leita sér að nýju starfi.

Áður var Neville þjálfari enska kvennalandsliðsins við góðan orðstýr.

David Beckham er eigandi Inter Miami. Hann og Neville voru auðvitað saman hjá Manchester United um árabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

17 ára drengur handtekinn vegna ummælanna á netinu

17 ára drengur handtekinn vegna ummælanna á netinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

De Bruyne tjáir sig – „Skrifa ekki undir tíu ára samning“

De Bruyne tjáir sig – „Skrifa ekki undir tíu ára samning“
433Sport
Í gær

Hákon Arnar byrjar á Anfield

Hákon Arnar byrjar á Anfield
433Sport
Í gær

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“
433Sport
Í gær

Amorim trylltist af reiði – Eyðilagði sjónvarp

Amorim trylltist af reiði – Eyðilagði sjónvarp
433Sport
Í gær

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta