fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Nýjustu fregnir af Kane jákvæðar fyrir Manchester United og ýta undir það sem hefur verið sagt

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 1. júní 2023 16:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane vill ekki fara til Bayern Munchen í sumar. Þetta segir í frétt Bild í Þýskalandi.

Enski framherjinn verður þrítugur í sumar og hugsar sér til hreyfings. Hann á ár eftir af samningi sínum við Tottenham.

Fréttir undanfarinna daga hafa verið á þann veg að Kane fari annað hvort til Manchester United eða klári síðasta samningsár sitt hjá Tottenham.

Kappinn hefur hins vegar engan áhuga á að fara frá Englandi, þar sem hann vantar 48 mörk til að bæta met Alan Shearer yfir markaskorun í ensku úrvalsdeildinni.

Þrátt fyrir það hefur Bayern Munchen sýnt Kane mikinn áhuga en þangað vill hann ekki fara.

Kane vill fara til United en er til í að vera hjá Tottenham út samning sinn og fara frítt næsta sumar ef það gengur ekki eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör
Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Aftur sektaðir af KSÍ

Aftur sektaðir af KSÍ
433Sport
Í gær

Meistaradeildin: Liverpool vann tíu menn Lille – Ótrúleg endurkoma Barcelona

Meistaradeildin: Liverpool vann tíu menn Lille – Ótrúleg endurkoma Barcelona
433Sport
Í gær

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“
433Sport
Í gær

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann
433Sport
Í gær

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári