fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar – Guardiola söng og dansaði þegar hann horfði á sinn uppáhalds mann

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. júní 2023 13:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola stjóri Manchester City slakaði á í gærkvöldi og skellti sér á tónleika með Elton John sem haldnir voru í Manchester.

Elton John fer nú um heiminn og spilar fyrir fullum sal enda einn vinsælasti tónlistarmaður í heimi.

Guardiola er að undirbúa City fyrir bikarúrslitaleik og úrslit Meistaradeildarinnar en hann hefur oft rætt um aðdáun sína á Elton John.

„Ég hitti Elton þegar við spiluðum við Watford á síðustu leiktíð,“ sagði Guardiola árið 2018.

Elton John

„Það var mikill heiður að h itta hann og vonandi heldur hann tónleika fljótlega. Ég mæti,“ sagði Guardiola og mætti svo að sjá sinn mann í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör
Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Aftur sektaðir af KSÍ

Aftur sektaðir af KSÍ
433Sport
Í gær

Meistaradeildin: Liverpool vann tíu menn Lille – Ótrúleg endurkoma Barcelona

Meistaradeildin: Liverpool vann tíu menn Lille – Ótrúleg endurkoma Barcelona
433Sport
Í gær

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“
433Sport
Í gær

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann
433Sport
Í gær

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári