Það er haugur af frábærum knattspyrnumönnum án samnings í sumar en þar má helst nefna Lionel Messi leikmann PSG.
Messi er með rosalegt tilboð frá Sádi Arabíu en er meira heillaður af endurkomu til Barcelona.
Karim Benzema er líklega að fara frá Real Madrid og það frítt til Sádí Arabíu.
Roberto Firmino er á förum frá Liveprool og Ilkay Gundogan gæti farið frítt frá Manchester City.
David de Gea verður samningslaus hjá Manchester Uniteden viðræður um nýjan samning standa yfir.
Fleiri góðir geta farið frítt eins og sjá má hér að neðan.