fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
Fókus

Elizabeth Holmes brosti og hló þegar hún mætti til að hefja 11 ára fangelsisvist

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 31. maí 2023 11:29

Mynd/Getty/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elizabeth Holmes, stofnandi og eigandi Theranos, hóf ellefu ára afplánun í gær.

Hún var dæmd fyrir svik eftir að hafa ranglega haldið því fram að tækni, sem fyrirtæki hennar Theranos hannaði, gæti keyrt læknispróf einstaklings með einum blóðdropa.

Holmes, 39 ára, á tvö börn með eiginmanni sínum, milljónamæringnum Billy Evans. Soninn William sem er tveggja ára, og dóttur sem fæddist í febrúar. Hún fékk nafnið Invicta.

Fyrrverandi athafnakonan eyddi síðustu dögum frelsisins með fjölskyldunni en börn hennar verða ellefu ára og þrettán ára þegar hún lýkur afplánun. Beiðni hennar um að sleppa við fangelsisvist á meðan máli hennar er áfrýjað var hafnað í mars.

Holmes mun afplána fangelsisvist sína í alríkisfangelsi í Texas. DailyMail birtir myndir frá mætingu hennar í lágmarks öryggisfangelsið.  Hún brosti og hló á meðan hún gekk með fangavörðunum inn í fangelsið. Eiginmaður hennar og foreldrar keyrðu hana í fangelsið.

Skjáskot/DailyMail

Sjáðu fleiri myndir á vef DailyMail.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“
Fókus
Í gær

Stefán Einar og Sara selja í Urriðaholti – Myndir

Stefán Einar og Sara selja í Urriðaholti – Myndir
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Viðvarandi óviðeigandi daður getur haft alvarlegar afleiðingar

Viðvarandi óviðeigandi daður getur haft alvarlegar afleiðingar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Katrín Björk: Passar sig að gera þetta alltaf áður en hún fer í Costco

Katrín Björk: Passar sig að gera þetta alltaf áður en hún fer í Costco
Fókus
Fyrir 6 dögum

Fræðsluskot Óla tölvu: Chat GPT Operator er tæknin sem getur einfaldað hversdagsverkefni

Fræðsluskot Óla tölvu: Chat GPT Operator er tæknin sem getur einfaldað hversdagsverkefni