fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
433Sport

Útskýra hver staðan er á máli Greenwood: Var kærður fyrir nauðgun og ofbeldi – Þetta eru skrefin sem þarf að taka á leið að niðurstöðu

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 30. maí 2023 20:00

Mason Greenwood.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur ekki enn tekið ákvörðun um framtíð Mason Greenwood, leikmanns félagsins. Mun félagið hins vegar ráðfæra sig við hagsmunaaðila áður en ákvörðun verður tekin.

Breski miðillinn Daily Star fjallar um málið í kvöld. 18 mánuðir eru frá því að hinn 21 árs gamli Greenwod var handtekinn og kærður fyrir nauðgun og ofbeldi í nánu sambandi.

Ekki var ákært í málinu eftir að vitni breyttu framburði sínum og ný gögn komu fram í málinu. United ákvað þá að hefja rannsókn á málinu.

Þeirri rannsókn er ekki lokið. Æðstu menn hjá félaginu eru enn að íhuga hvað skuli gera með Greenwood, sem var einn efnilegasti leikmaður heims áður en mál hans kom upp.

Þegar niðurstaða er komin í málið mun félagið ráðfæra sig við hagsmunaaðila. Þar á meðal eru kvennalið félagsins, styrktaraðilar og fleiri.

Lokaniðurstaðan liggur svo hjá eigendum United. Sem stendur er það Glazer fjölskyldan, sem reynir þó að selja félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ekkert þokast áfram í viðræðum Liverpool og Van Dijk – „Ég veit ekkert hvað gerist“

Ekkert þokast áfram í viðræðum Liverpool og Van Dijk – „Ég veit ekkert hvað gerist“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Henry hefur skoðun á því hver á að vinna Ballon d’Or og það er ekki Salah

Henry hefur skoðun á því hver á að vinna Ballon d’Or og það er ekki Salah
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sá fyrsti síðan Terry rann

Sá fyrsti síðan Terry rann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“