fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025
433Sport

Sakaður um grófa kynjamismunun á lokahófi Manchester United í gær – Sjáðu hvað gerðist

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. maí 2023 14:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Shiels stjórnarformaður styrktarfélags Manchester United er sakaður um kynjamismunun á lokahófi félagsins þegar hann veitti verðlaun.

Alessia Russo var valin besti leikmaður kvennaliðs féalgsins og fékk verðlaunin afhent í gær. Marcus Rashford fékk verðlaunin í karlaflokki.

Shiels var að afhenda verðlaunin en vildi ekki afhenda Russo þau og sagði að þau væru alltof þung fyrir hana.

Flestum þótti atvikið klaufalegt en Geoff Shreeves, frá Sky Sports stýði kvöldinu og skarst í leikinn þegar Shiels virtist ekki ætla að afhenda henni verðlaunin.

„Ég held að þú getir vel tekið við þessu Russo. John þú þarft að lyfta meira því þetta er ekki svo þungt,“ sagði fréttamaðurinn.

Atvikið er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör
Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aftur sektaðir af KSÍ

Aftur sektaðir af KSÍ
433Sport
Í gær

Meistaradeildin: Liverpool vann tíu menn Lille – Ótrúleg endurkoma Barcelona

Meistaradeildin: Liverpool vann tíu menn Lille – Ótrúleg endurkoma Barcelona
433Sport
Í gær

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“
433Sport
Í gær

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann
433Sport
Í gær

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári