fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Bellingham á leið í aðgerð

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. maí 2023 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jude Bellingham þarf samkvæmt fréttum að draga sig út úr enska landsliðshópnum vegna þess að hann er á leið í aðgerð. Daily Mail segir frá.

Bellingham gat ekki spilað síðasta leik tímabilsins með Dortmund vegna meiðsla í hné.

Enski miðjumaðurinn horfði á liðsfélaga sína kasta frá sér titlinum með jafntefli við Mainz í lokaumferðinni.

Bellingham er sagður fara til Real Madrid í sumar og allt virðist svo gott sem klappað og klárt.

England á tvo landsleiki í undankeppni EM í júní en Bellingham ku ætla í aðgerð til að vera klár í næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Cunha framlengir við Wolves

Cunha framlengir við Wolves
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirgaf eiginkonuna fyrir ‘graðan’ strippara: Sér ekki eftir neinu – ,,Ég varð háður henni“

Yfirgaf eiginkonuna fyrir ‘graðan’ strippara: Sér ekki eftir neinu – ,,Ég varð háður henni“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fær 330 þúsund krónur á hverjum klukkutíma eftir undirskriftina

Fær 330 þúsund krónur á hverjum klukkutíma eftir undirskriftina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefði orðið dýrastur og launahæstur í heimi

Hefði orðið dýrastur og launahæstur í heimi
433Sport
Í gær

Eru að landa Marcus Rashford

Eru að landa Marcus Rashford
433Sport
Í gær

Guy Smit skrifar undir fyrir vestan

Guy Smit skrifar undir fyrir vestan