fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
433Sport

Alba Silva birtir hjartnæma færslu af gjörgæslunni á meðan hann berst fyrir lífinu – „Ég kann ekki á lífið án“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. maí 2023 08:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Rico markvörður PSG berst nú fyrir lífi sínu á gjörgæslu á Spáni. Eiginkona hans biður hann um að berjast, því án hans geti hún ekki verið.

Rico sem er frá Spáni fór til heimalandsins í frí en féll af hestbaki á sunnudag. Hann var fluttur með þyrlu á sjúkrahúsið.

Rico varð samkvæmt fréttum fyrir nokkrum skaða í heila og er honum því haldið sofandi á meðan ástandið er metið.

Alba Silva eiginkona hans situr við sjúkrarúm Rico og vonar það besta.

„Ekki fara frá mér, ég get ekki án þín verið. Ég kann ekki á lífið án þín, við eigum þér svo margt að þakka,“ skrifa Alba og birtir fallega mynd af þeim hjónum.

Í annari færslu þakkar hún stuðninginn. „Takk fyrir alla ástina, það er mikið af fólki að biðja fyrir Sergio þessa stundina og hann er mjög sterkur.“

PSG keypti Rico sumarið 2020 en hann hefur verið í aukahlutverki hjá PSG síðan þá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ekkert þokast áfram í viðræðum Liverpool og Van Dijk – „Ég veit ekkert hvað gerist“

Ekkert þokast áfram í viðræðum Liverpool og Van Dijk – „Ég veit ekkert hvað gerist“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Henry hefur skoðun á því hver á að vinna Ballon d’Or og það er ekki Salah

Henry hefur skoðun á því hver á að vinna Ballon d’Or og það er ekki Salah
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sá fyrsti síðan Terry rann

Sá fyrsti síðan Terry rann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“