Roberto Martinez, landsliðsþjálfari Portúgals, er búinn að tilkynna hóp liðsins fyrir komandi verkefni í undankeppni EM.
Portúgal á leiki framundan gegn Bosníu og einmitt Íslandi en hann verður spilaður á Laugardalsvelli.
Dagsetningin er hinn 20. júní næstkomandi og þar mun enginn annar en Cristiano Ronaldo láta sjá sig.
Ronaldo er í hópnum ásamt reynsluboltanum Pepe sem er orðinn fertugur en hvergi nærri hættur.
Hér má sjá hópinn.
Here’s the Portugal squad to take on Bosnia & Herzegovina and Iceland in the upcoming European qualifiers.
Send in your thoughts! pic.twitter.com/ewdEXSWjL9
— Marino Peixoto (@marinovpeixoto) May 29, 2023