fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
433Sport

Guðlaugur Victor spilaði er Rooney missti sig í fyrri hálfleik og tók þrjá útaf – ,,Hefði viljað skipta þeim öllum af velli“

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. maí 2023 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney, stjóri DC United, var bálreiður bæði í og eftir leik liðsins við FC Toronto um helgina.

DC United tapaði gegn botnliði Toronto 2-1 en Guðlaugur Victor Pálsson spilaði allan leikinn í miðverði.

Rooney var virkilega ósáttur með spilamennsku sinna manna í fyrri hálfleik og gerði þrjár skiptingar áður en flautað var til leikhlés.

Staðan var 1-0 fyrir Toronto eftir fyrri hálfleikinn en liðið bætti við öðru á 72. mínútu áður en Christian Benteke lagaði stöðuna í 2-1 tapi.

,,Ég hefði viljað getað skipt þeim öllujm útaf. Ég þurfti að halda öðrum tveimur inná ef einhver skyldi meiðast,“ sagði Rooney.

,,Fyrri hálfleikurinn var svo langt frá því að vera nógu góður. Augljóslega hefði ég getað beðið þar til í hálfleik en þetta voru meira skilaboð til liðsins að mér líkaði alls ekki við það sem var í gangi.“

Sem betur fer fyrir okkar mann, Guðlaug Victor, átti hann ágætis leik og fékk 6,4 í einkunn fyrir sína frammistöðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ekkert þokast áfram í viðræðum Liverpool og Van Dijk – „Ég veit ekkert hvað gerist“

Ekkert þokast áfram í viðræðum Liverpool og Van Dijk – „Ég veit ekkert hvað gerist“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Henry hefur skoðun á því hver á að vinna Ballon d’Or og það er ekki Salah

Henry hefur skoðun á því hver á að vinna Ballon d’Or og það er ekki Salah
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sá fyrsti síðan Terry rann

Sá fyrsti síðan Terry rann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“