fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025
433Sport

Sjáðu viðbrögð stuðningsmanna er lið þeirra varð sér til skammar og féll – Létu vel í sér heyra

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. maí 2023 17:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Leeds United voru allt annað en ánægðir með sína menn eftir 4-1 tap gegn Tottenham í dag.

Leeds þurfti á sigri að halda til að eiga möguleika á að halda sér í efstu deild en lokaumferðin fór fram.

Tottenham vann sannfærandi sigur en jafnvel þó Leeds hefði náð þremur stigum væri liðið fallið.

Frammistaðan var þó til skammar í dag og létu stuðningsmenn vel í sér heyra eftir lokaflautið.

,,Þið eigið ekki skilið að klæðast treyjunni,“ sungu margir stuðningsmenn eins og má heyra hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Sport
Fyrir 7 klukkutímum

„Meistaranum“ Aroni hrósað í hástert – „Velkomin á stóra sviðið Ísland“

„Meistaranum“ Aroni hrósað í hástert – „Velkomin á stóra sviðið Ísland“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eru til í að rústa metinu

Eru til í að rústa metinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór á flakk – Tekið upp á stað sem Íslendingar þekkja vel

Kynlífsmyndband fór á flakk – Tekið upp á stað sem Íslendingar þekkja vel
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United á enn nokkuð langt í land

United á enn nokkuð langt í land
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Skriniar fer til Mourinho
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hvað þýða nýjustu tíðindin fyrir Garnacho?

Hvað þýða nýjustu tíðindin fyrir Garnacho?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Lánaður til nýliðanna
433Sport
Í gær

Allt klappað og klárt fyrir skipti Walker

Allt klappað og klárt fyrir skipti Walker
433Sport
Í gær

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst
433Sport
Í gær

United sagt hafa snarlækkað verðmiðann

United sagt hafa snarlækkað verðmiðann
Sport
Í gær

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM