fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Kristján Óli ómyrkur í máli um stöðuna fyrir norðan – Segir að Sævar gæti þurft að „ná í skotin“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 26. maí 2023 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA hefur valdið miklum vonbrigðum það sem af er í Bestu deild karla. Liðið ætlaði sér stóra hluti fyrir mót.

Akureyringar, undir stjórn Hallgríms Jónassonar, vildu vera í toppbaráttunni í ár. Liðið er hins vegar aðeins með 11 stig í sjötta sætinu eftir níu leiki.

KA hefur mætt þremur efstu liðunum, Val, Breiðabliki og KA, í síðustu þremur leikjum sínum og tapað með markatölunni 0-10.

Staða liðsins var tekin fyrir í Þungavigtinni í dag. Segir sparkspekingurinn Kristján Óli Sigurðsson að Hallgrímur þurfi nauðsynlega á því að halda að KA vinni næsta leik sinn gegn Fram.

„Ef KA menn vakna ekki við þetta rothögg, að hafa fengið tíu mörk í grímuna frá þremur bestu liðum landsins í dag í síðustu leikjum, þá hlýtur Sævar allavega að ná í skotinn. Hvort hann hlaði í gikkinn veit ég ekki,“ segir Kristján beittur í þætti dagsins.

KA tekur á móti Fram á heimavelli sínum á mánudagskvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Er með rosalegt tilboð á borðinu

Er með rosalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar: „Mér hugnast það illa“

Arnar: „Mér hugnast það illa“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“