fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025
433Sport

Hinn geðþekki Scott Carson framlengir við Manchester City

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. maí 2023 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Scott Carson hefur skrifað undir eins árs framlengingu á samningi sínum við Manchester City. Verður hann hjá félaginu til sumarsins 2024.

Hinn 37 ára gamli Carson er fyrst og síðast til staðar ef áföll koma upp en hann er vinsæll á meðal leikmanna.

Carson kom á láni frá Derby árið 2019 en gekk formlega í raðir City sumarið 2021.

Hann lék á sínum tíma fyrir enska landsliðið og var samningsbundinn Liverpool um tíma.

Carson er þriðji markvörður City á eftir Ederson og Stefan Ortega sem keyptur var fyrir ári síðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Horfðu á eldræðu Mikaels: „Finnst ykkur þetta bara í lagi? Mér finnst þetta óvirðing“

Horfðu á eldræðu Mikaels: „Finnst ykkur þetta bara í lagi? Mér finnst þetta óvirðing“
Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Anna ferðaðist með landsliðinu eftir vonbrigðin 2004 – Einn leikmaður vakti sérstaka athygli hennar

Anna ferðaðist með landsliðinu eftir vonbrigðin 2004 – Einn leikmaður vakti sérstaka athygli hennar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Maðurinn sem var afar óvænt orðaður við United skiptir um lið

Maðurinn sem var afar óvænt orðaður við United skiptir um lið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Opnar sig um sambandið með manninum heimsfræga – Útskýrir hvers vegna þau gátu ekki verið saman

Opnar sig um sambandið með manninum heimsfræga – Útskýrir hvers vegna þau gátu ekki verið saman
Sport
Fyrir 14 klukkutímum

„Meistaranum“ Aroni hrósað í hástert – „Velkomin á stóra sviðið Ísland“

„Meistaranum“ Aroni hrósað í hástert – „Velkomin á stóra sviðið Ísland“
433Sport
Í gær

Hvað þýða nýjustu tíðindin fyrir Garnacho?

Hvað þýða nýjustu tíðindin fyrir Garnacho?
433Sport
Í gær

KSÍ í samstarf við Vettvang

KSÍ í samstarf við Vettvang