fbpx
Föstudagur 24.janúar 2025
433Sport

Osimhen sást á vappi í Þýskalandi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. maí 2023 14:39

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victor Osimhen framherji Napoli hefur verið sjóðandi heitur í vetur þegar liðið varð ítalskur meistari, fáir sáu það í kortunum fyrir tímabilið.

Framherjinn frá Nígeríu hefur skorað 23 deildarmörk og er orðaður við stærri félög í Evrópu.

Þýskir miðlar segja frá því að Victor Osimhen hafi verið í Þýskalandi í vikunni, nánar tiltekið í Berlín.

Er þetta sagt ýta undir sögusagnir um að hann fari til Þýskalands í sumar en FC Bayern vill krækja í hann.

Unnusta Victor Osimhen er frá Þýskalandi og hefur því verið haldið fram að hún vilji flytja heim. Talað er um að Napoli vilji 130 milljónir punda fyrir framherjann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Yfirgefur Chelsea en verður mættur aftur fyrir HM

Yfirgefur Chelsea en verður mættur aftur fyrir HM
Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Anna ferðaðist með landsliðinu eftir vonbrigðin 2004 – Einn leikmaður vakti sérstaka athygli hennar

Anna ferðaðist með landsliðinu eftir vonbrigðin 2004 – Einn leikmaður vakti sérstaka athygli hennar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

City staðfestir kaupin á Egyptanum

City staðfestir kaupin á Egyptanum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Van Nistelrooy er ósáttur

Van Nistelrooy er ósáttur
Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Takk Snorri. Takk allir“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Takk Snorri. Takk allir“
Sport
Í gær

Strákarnir okkar enn með 100 prósent árangur eftir flotta frammistöðu í kvöld

Strákarnir okkar enn með 100 prósent árangur eftir flotta frammistöðu í kvöld
433Sport
Í gær

Kynlífsmyndband fór á flakk – Tekið upp á stað sem Íslendingar þekkja vel

Kynlífsmyndband fór á flakk – Tekið upp á stað sem Íslendingar þekkja vel
433Sport
Í gær

Skriniar fer til Mourinho

Skriniar fer til Mourinho
433Sport
Í gær

Hvað þýða nýjustu tíðindin fyrir Garnacho?

Hvað þýða nýjustu tíðindin fyrir Garnacho?