Leikur Grindavíkur og Njarðvíkur fer af stað í Lengjudeild karla í kvöld klukkan 19:15 í beinni útsendingu hér á 433.is
Grindavík er með fjögur stig eftir tvo leiki í deildinni en Njarðvík er með tvö stig.
Grindavík vann frækinn sigur á Val í bikarnum á fimmtudag en fer nú í grannaslag af bestu gerð.
Leikin má nálgast í beinni útsendingu hér að neðan.