fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433Sport

Spánn: Atletico komið fyrir ofan Real – Valencia að bjarga sér frá falli

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. maí 2023 19:43

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atletico Madrid er komið í annað sæti spænsku úrvalsdeildarinnar eftir leiki kvöldsins á Spáni.

Atletico var í engum vandræðum með Osasuna á heimavelli og hafði betur sannfærandi 3-0.

Á sama tíma tapaði Real Madrid óvænt gegn Valencia en aðeins eitt mark var skorað og það gerði Diego Lopez fyrir heimamenn.

Real kláraði leikinn manni færri en Vinicius Junior fékk að líta rautt spjald á lokasekúndunum.

Sigurinn gerir gríðarlega mikið fyrir Valencia sem var í fallbaráttu en er nú fimm stigum frá fallsæti.

Fyrsta leik dagsins lauk þá með 2-1 sigri Espanyol gegn Rayo Vallecano en það fyrrnefnda er að berjast fyrir sæti sínu í deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ótrúlegt atvik á fréttamannafundi – Henderson reifst við fréttamann í nokkrar mínútur

Ótrúlegt atvik á fréttamannafundi – Henderson reifst við fréttamann í nokkrar mínútur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Faðir Haaland með fast skot á Arsenal eftir gærdaginn

Faðir Haaland með fast skot á Arsenal eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Viðurkennir að Salah hafi engan áhuga á að verjast

Viðurkennir að Salah hafi engan áhuga á að verjast
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hundfúll eftir niðurlæginguna: ,,Skammarleg frammistaða“

Hundfúll eftir niðurlæginguna: ,,Skammarleg frammistaða“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Mateta kláraði Manchester United – Tottenham með flottan sigur

England: Mateta kláraði Manchester United – Tottenham með flottan sigur