fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433Sport

Vill fá fyrrum samherja sinn til Ítalíu – Fær ekkert að spila á Englandi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. maí 2023 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Olivier Giroud, leikmaður AC Milan, myndi elska það að fá Christian Pulisic til félagsins frá Chelsea í sumar.

Pulisic er líklega á förum frá Chelsea í sumarglugganum en hann fær lítið að spila og hefur einnig verið mikið meiddur.

Chelsea virðist ætla að losa leikmanninn í sumar en Giroud spilaði með honum í London um tíma.

,,Hann var alltaf ánægður strákur, hann var jákvæður og alltaf brosandi,“ sagði Giroud við Morning Footy.

,,Það var auðvelt að grínast með honum. Okkar skilningur á vellinum var góður og hann var aðeins eins og Eden Hazard, jafnvel þó ég hafi spilað minna með Christian.“

,,Þetta er mjög tæknilega góður leikmaður, hann getur tekið menn á og spilað þríhyrning. Hann vissi hvernig átti að nota mig og ég vissi það sama á móti.“

,,Ég held að fólk myndi elska að fá hann hingað. Þetta er stórt nafn í Evrópu og hann myndi hjálpa okkur mikið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ótrúlegt atvik á fréttamannafundi – Henderson reifst við fréttamann í nokkrar mínútur

Ótrúlegt atvik á fréttamannafundi – Henderson reifst við fréttamann í nokkrar mínútur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Faðir Haaland með fast skot á Arsenal eftir gærdaginn

Faðir Haaland með fast skot á Arsenal eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Viðurkennir að Salah hafi engan áhuga á að verjast

Viðurkennir að Salah hafi engan áhuga á að verjast
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hundfúll eftir niðurlæginguna: ,,Skammarleg frammistaða“

Hundfúll eftir niðurlæginguna: ,,Skammarleg frammistaða“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Mateta kláraði Manchester United – Tottenham með flottan sigur

England: Mateta kláraði Manchester United – Tottenham með flottan sigur