fbpx
Sunnudagur 09.febrúar 2025
433Sport

Ef allar óskir Arteta rætast í sumar verður þetta byrjunarliðið hjá Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. maí 2023 08:00

Ilkay Gundogan / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er draumur Mikel Arteta að sækja tvo leikmenn frá Manchester City í sumar ef marka má ensk blöð.

Þar segir að Arteta reyni nú að fá Ilkay Gundogan sem verður samningslaus í sumar. Arteta vonar að Gundogan heillist af því að búa í London.

Talið er að Arteta muni reyna að fá Joao Cancelo sem er til sölu í sumar en hann og Pep Guardiola eiga ekki skap saman.

Þá er talið öruggt að Arsenal muni gera tilboð í Declan Rice miðjumann West Ham sem ógnar sífellt með krafti sínum.

Svona gæti því byrjunarlið Arsenal litið út á næstu leiktíð ef Arteta fær allar sínar óskir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spánn: Stórleiknum lauk með jafntefli

Spánn: Stórleiknum lauk með jafntefli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enski bikarinn: Chelsea er úr leik – Willum lék gegn Newcastle

Enski bikarinn: Chelsea er úr leik – Willum lék gegn Newcastle
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Souness vill sjá Amorim gera þetta – Mun betri framarlega

Souness vill sjá Amorim gera þetta – Mun betri framarlega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Telur að Guardiola sé að kveðja

Telur að Guardiola sé að kveðja
433Sport
Í gær

Staðfestir að hann verði keyptur endanlega í sumar – ,,Hann mun sýna það“

Staðfestir að hann verði keyptur endanlega í sumar – ,,Hann mun sýna það“
433Sport
Í gær

Sá umdeildi var ekki mættur á æfingu á föstudag – Ástæðan var persónuleg

Sá umdeildi var ekki mættur á æfingu á föstudag – Ástæðan var persónuleg
433Sport
Í gær

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR
433Sport
Í gær

Aron opnar sig um brottrekstur Arnars: Fann til mikillar ábyrgðar – „Einhver deyfð yfir þessu“

Aron opnar sig um brottrekstur Arnars: Fann til mikillar ábyrgðar – „Einhver deyfð yfir þessu“