fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025
Fréttir

Dreginn fyrir Héraðsdóm Reykjaness vegna óhugnanlegra brota – Lokkaði dreng heim til sín og inn í bíl til að brjóta á honum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 18. maí 2023 13:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðssaksóknari hefur ákært fyrir mann fyrir tvö kynferðisbrot gegn dreng undir lögaldri.

Í ákærunni er maðurinn sagður hafa átt í samskiptum við drenginn í skilaboðum í síma og mælt sér mót við hann á heimili sínu í því skyni að hafa við hann kynferðismök.

Í öðru lagi er maðurinn sakaður um nauðgun og kynferðisbrot gegn barni með því að hafa að kvöldlagi haft mök við drenginn í bíl sínum. Maðurinn er sakaður um að hafa nýtt sér aldurs- og þroskamun á sér og drengnum sem hafi fært honum yfirburðastöðu. Einnig hafi hann nýtt sér þær aðstæður að hann var einn á ferð með drengnum í bílnum.

Héraðssaksóknari krefst þess að maðurinn verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar. Auk þess er krafist að maðurinn verði gert að sæta upptöku á iPhone síma sínum sem geymir gögn um samskipti hans við drenginn.

Fyrir hönd drengsins eru gerðar kröfur á manninn um miskabætur að fjárhæð fjórar milljónir króna.

Málið var þingfest fyrir Héraðsdómi Reykjaness þann 15. maí síðastliðinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Allt stefnir í að Brynjar sé að fá nýja vinnu – Með minni menntun en meiri reynslu

Allt stefnir í að Brynjar sé að fá nýja vinnu – Með minni menntun en meiri reynslu
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Sögð hafa stolið af Sjúkratryggingum Íslands í ellefu ár – Móðir og tveir synir hennar fyrir dóm

Sögð hafa stolið af Sjúkratryggingum Íslands í ellefu ár – Móðir og tveir synir hennar fyrir dóm
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna

Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna
Fréttir
Í gær

Senn dregur til tíðinda í kapphlaupinu um „stærsta fjársjóð mannkyns“

Senn dregur til tíðinda í kapphlaupinu um „stærsta fjársjóð mannkyns“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sögð ekki hafa áttað sig á eðli parkets

Sögð ekki hafa áttað sig á eðli parkets
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mildi að ekki fór enn verr eftir að klakastykki stórskemmdi vinnubíl í Grafarvogi – Myndir

Mildi að ekki fór enn verr eftir að klakastykki stórskemmdi vinnubíl í Grafarvogi – Myndir
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sólveig Anna hlessa á nýrri prentarastillingu leikskólanna – Eykur á samviskubitið

Sólveig Anna hlessa á nýrri prentarastillingu leikskólanna – Eykur á samviskubitið
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Var íslenska dragdrottningin myrt? – „Það hefur ekkert áunnist í þessari lögreglurannsókn“

Var íslenska dragdrottningin myrt? – „Það hefur ekkert áunnist í þessari lögreglurannsókn“