fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025
433Sport

Ætla að ræða við gamla manninn um hugmyndir hans

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. maí 2023 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Crystal Palace ætla að setjast niður með Roy Hodgson eftir tímabilið og sjá hvort hann vilji stýra félaginu áfram.

Félagið mun þar ræða hugmyndir hans til skamms og langtíma, Hodgson hefur bjargað Palace frá falli með góðum árangri.

Segir í frétt á vef Sky Sport að Palace vilji skoða alla kosti og Hodgson sé einn þeirra.

Þessi reyndi stjori átti bara að taka við Palace í stutta stund og bjarga liðinu frá falli.

Liðið gat nánast ekkert framan af tímabili undir stjórn Patrick Vieira en Hodgson hefur snúið því við.

Hodgson hætti með Palace sumarið 2021 en þá tók við Vieira við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tvö íslensk félög sett í bann af FIFA í síðustu viku – „Ég veit ekki meira um málið í dag“

Tvö íslensk félög sett í bann af FIFA í síðustu viku – „Ég veit ekki meira um málið í dag“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir að næsta tímabil verði hörmung ef Amorim lagar þetta ekki í hvelli

Segir að næsta tímabil verði hörmung ef Amorim lagar þetta ekki í hvelli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gyokeres sagður hafa ákveðið hvert hann vill fara í sumar – Valið kemur mörgum á óvart

Gyokeres sagður hafa ákveðið hvert hann vill fara í sumar – Valið kemur mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta gæti orðið byrjunarlið Arnars í hans fyrsta leik við stýrið í næsta mánuði

Þetta gæti orðið byrjunarlið Arnars í hans fyrsta leik við stýrið í næsta mánuði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Holding skiptir um félag

Holding skiptir um félag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Krotaði undir nýjan samning við stórveldið

Krotaði undir nýjan samning við stórveldið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Willian að snúa aftur
433Sport
Í gær

Hörmungar United – Amorim tapar og tapar á heimavelli og slær öll met

Hörmungar United – Amorim tapar og tapar á heimavelli og slær öll met
433Sport
Í gær

Tilboði í Sævar hafnað – Vonast til að hann framlengi

Tilboði í Sævar hafnað – Vonast til að hann framlengi