fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
Sport

Þegar allt var í blóma afbókaði maðurinn draumafrí fjölskyldunnar: Sér eftir því í dag – „Konan er brjáluð, ég þori ekki heim“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. maí 2023 15:00

Mauritius er glæsileg eyja.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmaður Arsenal afbókaði drauma sumarfríið sitt með eiginkonu sinni því hann ætlaði að sjá liðið sitt, Arsenal, verða enskan meistara.

Arsenal virtist á leið með að verða enskur meistari en hefur klikkað á lokametrunum og er Manchester City einum sigri frá því að vinna deildina.

Allt stefnir í að City verði enskur meistari um næstu helgi en helgina á eftir er síðasta umferð deildarinnar. „Fyrir ári síðan bókaði ég fjölskylduferð til Mauritius, við áttum að fara 26 maí,“ skrifaði stuðningsmaður Arsenal á Twitter.

Getty Images

Ensk blöð fjalla um málið í dag en nú er ljóst að maðurinn hefði líklega átt að halda sig við fríið, konan hans brjálaðist og Arsenal verður líklega ekki meistari.

„Ég fann út úr því að síðasti heimaleikurinn er 28 mái og ég afbókaði ferðina, konan er brjáluð. Ég þori ekki að fara heim,“ sagði maðurinn á dögunum áður en Arsenal gaf eftir.

„Við verðum að vinna deildina, guð blessi mig,“ skrifaði maðurinn en ensk blöð rifja um málið í dag eftir tap Arsenal um helgina gegn Brighton.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Óvissunni loks lokið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Adam kominn í nýtt lið á Ítalíu

Adam kominn í nýtt lið á Ítalíu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Miðasala á heimaleik Íslands á Spáni farin af stað

Miðasala á heimaleik Íslands á Spáni farin af stað
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fullyrt að leikmaður Arsenal hafi nú þegar samið við annað félag

Fullyrt að leikmaður Arsenal hafi nú þegar samið við annað félag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nánast fimmtugur Beckham setur allt á hliðina – Situr fyrir á brókinni og skilur lítið eftir fyrir ímyndunaraflið

Nánast fimmtugur Beckham setur allt á hliðina – Situr fyrir á brókinni og skilur lítið eftir fyrir ímyndunaraflið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin sín eftir frækinn sigur Arsenal um helgina

Ofurtölvan stokkar spilin sín eftir frækinn sigur Arsenal um helgina