fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
Fókus

Sigmar sló í gegn í þingveislu Alþingis – „Ég var spurður hvað ég væri að gera þarna og sagðist vera í starfskynningu“

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 15. maí 2023 19:00

Sigmar Vilhjálmsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigmar Vilhjálmsson, Simmi Vill, var hrókur alls fagnaðar í þingveislu Alþingis sem fram fór á föstudagskvöldið. Eins og kunnugir vita er Sigmar hvorki þingmaður né starfsmaður þingsins.

Sigmar segist í samtali við Vísi einfaldlega hafa átt fund í forstofu Nordica á sama tíma, og ónefndir þingmenn hafi dregið hann inn í veisluna sem haldin var í sal inn af anddyrinu. Þar spjallaði Sigmar meðal annars við Ingu Sæland formann Flokks fólksins, og fleiri þingmenn, auk þess að drífa Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra út á dansgólfið.

„Ég var spurður hvað ég væri að gera þarna og sagðist vera í starfskynningu. Það var nú eiginlega brandarinn. Jájá, ég held að þetta sé mjög skemmtilegur vinnustaður.“ 

Aðspurður um hvort hann hyggist bjóða sig fram í næstu kosningum, segist Sigmar hafa velt því fyrir sér, þar sem hann hafi áhuga á stjórnmálum. „Jájá, ég hef velt því fyrir mér nú í aðdraganda nokkurra kosninga í röð en ekki fundist ég hafa til að bera nægilega mikinn þroska. Ekki fundist ég búinn að gera nógu mikið. Ég er áhugasamur um að sjá breytingar í menntamálum, viðskiptaumhverfinu, jafnari stöðu í atvinnulífinu og samgöngum.“ 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hanna Rún og Nikita sigruðu á Spáni – „Tilfinningin var mjög góð“

Hanna Rún og Nikita sigruðu á Spáni – „Tilfinningin var mjög góð“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Viðvarandi óviðeigandi daður getur haft alvarlegar afleiðingar

Viðvarandi óviðeigandi daður getur haft alvarlegar afleiðingar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bestu sparnaðarráð Katrínar Bjarkar – Þriggja poka reglan sem allir ættu að þekkja

Bestu sparnaðarráð Katrínar Bjarkar – Þriggja poka reglan sem allir ættu að þekkja
Fókus
Fyrir 5 dögum

Það er mikið líf á MARS

Það er mikið líf á MARS