fbpx
Sunnudagur 27.apríl 2025
Pressan

Elsti hundur sögunnar fagnar enn einu afmælinu

Pressan
Sunnudaginn 14. maí 2023 18:30

Bobi er elsti hundur sögunnar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bobi, elsti hundur heims, fagnaði 31 árs afmæli sínu í vikunni. Bobi er auk þess elsti hundur sem vitað er til að hafa lifað en hann var sæmdur titlunum af heimsmetaskrá Guinness í febrúar.

Í tilkynningu frá Guinnes er haft eftir eiganda Bobi, Leonel Costa, að í gær  hafi verið slegið upp veislu fyrir öldunginn í heimabæ hans Conqueiros í suðurhluta Portúgal og var ráðgert að um 100 gestir myndu mæta.

Samkvæmt Costa er Bobi við hestaheilsu  miðað við aldur. Hann á erfitt með gang og sjónin er farinn að daprast en Costa hefur helst áhyggjur af því að allt áreitið sem Bobi verður fyrir, sem heimsþekktur hundur, verði honum um megn.

Bobi er af portúgölsku smalategundunni Rafeiro do Alentejo en eigandinn telur að rólegt umhverfi í smábænum sé helsta ástæðan fyrir langlífi Bobi gamla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Banna Ísraelsmönnum að koma til ferðamannaparadísarinnar

Banna Ísraelsmönnum að koma til ferðamannaparadísarinnar
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Hrúga af einhverju“ og rauðir blettir í illræmdu fangelsi kveiktu óhugnanlega samsæriskenningu

„Hrúga af einhverju“ og rauðir blettir í illræmdu fangelsi kveiktu óhugnanlega samsæriskenningu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Viðtal við tvíburasystur vekur mikla athygli – „Topp 5 besta viðtal allra tíma“

Viðtal við tvíburasystur vekur mikla athygli – „Topp 5 besta viðtal allra tíma“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Musk sagður kominn með nóg af pólitíkinni – Þreyttur á árásum vinstrimanna

Musk sagður kominn með nóg af pólitíkinni – Þreyttur á árásum vinstrimanna
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fékk 68 milljónir í vasapeninga á mánuði frá tengdamömmu sinni – Vildi meira

Fékk 68 milljónir í vasapeninga á mánuði frá tengdamömmu sinni – Vildi meira
Pressan
Fyrir 5 dögum

Deilurnar um Berlín 1948–1949

Deilurnar um Berlín 1948–1949