Seinna undanúrslitakvöld Eurovision fór fram í kvöld í Liverpool í Bretlandi. Sextán lönd tóku þátt og komust tíu þeirra áfram. Ísland var sjöunda á svið og komst ekki áfram.
Lögin sextán í kvöld voru Danmörk, Armenía, Rúmenía, Eistland, Belgía, Kýpur, Ísland, Grikkland, Pólland, Slóvenía, Georgía, San Marínó, Austurríki, Litháen og Ástralía.
Lögin komust áfram í þessari röð og keppa því á úrslitakvöldinu laugardaginn 13. maí ásamt lögunum 10 sem komust áfram á þriðjudag og stóru löndunum fimm: Bretland, Frakkland, Ítalía, Spánn og Þýskaland, og sigurvegara 2022, Úkraínu:
setur löndin bara í röð eftir því sem þau eru lesin upp…… og .
Á þriðjudag, fyrra undanúrslitakvöldið kepptu 15 lönd og þessi tíu komust áfram: Króatía, Moldóva, Sviss, Finnland, Tékkland, Ísrael, Portúgal, Svíþjóð, Serbía og Noregur.
Sjá einnig: Þetta eru löndin 10 sem komust áfram í kvöld