fbpx
Föstudagur 28.febrúar 2025
433Sport

Tugþúsundir fögnuðu með Jóhanni Berg og félögum á götum úti í gær – Myndband

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. maí 2023 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tugþúsundir manna komu saman á götum úti í gær til að fagna með Burnley sem er komið aftur upp í ensku úrvalsdeildina, liðið fékk titilinn fyrir sigur í Championship deildinni á mánudag.

Fólkið í Burnely fagnaði svo með liðinu í gær en Jóhann Berg Guðmundsson var fremstur í rútunni að fagna með fólkinu.

Jóhann Berg lék 37 leiki af 46 á tímabilinu og átti góðu gengi að fagna.

Mikil stemming var í Burnley í gær en liðið fór yfir 100 stig í Championship deildinni í ár undir stjórn Vincent Kompany.

Stemminguna á götum úti má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Dómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ

Dómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mikill áhugi frá Manchester

Mikill áhugi frá Manchester
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leikurinn fór ekki fram vegna lygilegs atviks – Beit kröftuglega í punginn á honum

Leikurinn fór ekki fram vegna lygilegs atviks – Beit kröftuglega í punginn á honum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Munu pottþétt selja hinn afar eftirsótta leikmann undir þessum kringumstæðum

Munu pottþétt selja hinn afar eftirsótta leikmann undir þessum kringumstæðum