fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
Fókus

Þetta eru löndin 10 sem komust áfram í kvöld

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 9. maí 2023 21:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrra undanúrslitakvöld Eurovision fór fram í kvöld í  Liverpool í Bretlandi. Fimmtán lönd tóku þátt og komust tíu þeirra áfram. Ísland keppir á seinna undanúrslitakvöldinu þar sem sextán lönd keppast um að komast áfram í úrslit og tíu verða valin.

Sjá einnig: Þetta eru löndin sem keppa í fyrri undanúrslitum í kvöld

Lögin fimmtán í kvöld voru Noregur, Malta, Serbía, Lettland, Portúgal, Írland, Króatía, Sviss, Ísrael, Moldóva, Svíþjóð, Azerbaijan, Tékkland, Holland og Finnland.

Lögin komust áfram í þessari röð og keppa því á úrslitakvöldinu laugardaginn 13. maí ásamt lögunum 10 sem komast áfram á fimmtudag og stóru löndunum fimm: Bretland, Frakkland, Ítalía, Spánn og Þýskaland, og sigurvegara 2022, Úkraínu:

Króatía, Moldóva, Sviss, Finnland, Tékkland, Ísrael, Portúgal, Svíþjóð, Serbía og Noregur.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall
Fókus
Fyrir 2 dögum

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg
Fókus
Fyrir 5 dögum

Vikan á Instagram – „Stundum þarftu bara að segja fokk it“

Vikan á Instagram – „Stundum þarftu bara að segja fokk it“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ingunni var nauðgað en hún bar harm sinn í hljóði – „Ég var að drekka og fann fyrir mikilli skömm“

Ingunni var nauðgað en hún bar harm sinn í hljóði – „Ég var að drekka og fann fyrir mikilli skömm“