fbpx
Föstudagur 28.febrúar 2025
433Sport

Baunar á Akureyrarbæ eftir umræðuna undanfarið – „Dæmi um það hvað bærinn er að sinna íþróttum illa“

433
Þriðjudaginn 9. maí 2023 18:00

Frá Akureyri

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lengjudeild karla rúllaði af stað um síðustu helgi. Einn leikur fór fram í Boganum, leikstað sem mikið hefur verið í umræðunni undanfarin ár.

Þór tók á móti Vestra í Boganum og vann 2-1 sigur.

Það var útlit fyrir að grasvöllur Þórs utandyra hafi verið tilbúinn. Þrátt fyrir það var ákveðið að spila í Boganum, knattspyrnuhúsinu á Akureyri. Einhverjir gagnrýndu það.

Leikstaðurinn var til umræðu í markaþætti Lengjudeildarinnar hér á 433.is í gær. Þar fara Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson yfir leikina í deildinni eftir hverja umferð.

video

play-rounded-fill play-rounded-outline play-sharp-fill play-sharp-outline
pause-sharp-outline pause-sharp-fill pause-rounded-outline pause-rounded-fill
00:00
25:31

„Það er enginn aðdáandi Bogans eftir meiðslin sem hafa verið þar undanfarin ár,“ sagði Hrafnkell í þættinum. Hann tók þó fram að hann skildi Þór vel að hafa viljað spila í Boganum gegn Vestra.

Það er löngu orðið tímabært að skipta um gervigras í Boganum og fjöldi leikmanna meiðst þar undanfarin ár. Hrafnkell skaut á bæjaryfirvöld fyrir norðan.

„Akureyrarbær á skömmina fyrir að vera ekki búinn að skipta um gervigras. Þetta er eitt dæmi um það hvað bærinn er að sinna íþróttum illa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmenn United reiðir út í Amorim en þora ekki að ræða við hann

Leikmenn United reiðir út í Amorim en þora ekki að ræða við hann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skellir fram samæriskenningu um Bonnie Blue – Telur hana vera að vinna fyrir Zelenskyy

Skellir fram samæriskenningu um Bonnie Blue – Telur hana vera að vinna fyrir Zelenskyy
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mourinho settur í fjögurra leikja bann fyrir apa ummæli sín

Mourinho settur í fjögurra leikja bann fyrir apa ummæli sín
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona hefur toppbaráttan á Englandi þróast – Miklir yfirburðir Liverpool

Svona hefur toppbaráttan á Englandi þróast – Miklir yfirburðir Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segja Eið Smára hafa farið í hárígræðslu – Sjáðu afraksturinn

Segja Eið Smára hafa farið í hárígræðslu – Sjáðu afraksturinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tölfræðin sem sannar hversu lélegir Hojlund og Zirkzee eru

Tölfræðin sem sannar hversu lélegir Hojlund og Zirkzee eru
433Sport
Í gær

Roy Keane sturlaðist af reiði í beinni – Las yfir Bruno Fernandes

Roy Keane sturlaðist af reiði í beinni – Las yfir Bruno Fernandes
433Sport
Í gær

Dómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ

Dómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ
Hide picture