fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Chelsea til í að henda þessum tveimur til Spánar til að kaupa Jóa Fel

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. maí 2023 13:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er samkvæmt fréttum tilbúið að henda tveimur leikmönnum til Atletico Madrid í þeirri von um að geta fengið Joao Felix endanlega frá félaginu í sumar.

Felix kom á láni frá Atletico Madrid í janúar og hefur ekki fundið taktinn en var öflugur um liðna helgi.

Talið er að Jói Fel vilji ekki fara aftur til Atletico Madrid en hann er 23 ára gamall.

Segir í fréttum á Spáni að Chelsea sé nú tilbúið að láta Pierre-Emerick Aubameyang og Marc Cucurella fara til Atletico í skiptum fyrir Felix.

Mögulega þyrfti Chelsea aðeins að borga með þeim bræðrum en Felix kostaði yfir 100 milljónir punda þegar Atletico fékk hann frá Portúgal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aron Elís missir af lokaleik Víkings

Aron Elís missir af lokaleik Víkings
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni