fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fókus

Hjartnæma ástæðan fyrir því að Pedro Pascal setur alltaf höndina á bringuna fyrir myndir

Fókus
Þriðjudaginn 9. maí 2023 11:17

Pedro Pascal útskýrir af hverju hann setur höndina alltaf á sama staðinn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Pedro Pascal hefur verið á allra vörum undanfarið. Hann hefur slegið í gegn í geysivinsælu HBO-þáttunum Last of Us og Disney-þáttunum The Mandalorian.

Á dögunum mætti hann á viðburð fyrir Last of Us með meðleikara sínum, Bellu Ramsey. Þau stilltu sér upp fyrir myndatöku og gerði Pascal það sem hann gerir venjulega fyrir myndatökur, hann ssetti höndina á bringuna sína.

Ramsey tók eftir þessu og hermdi eftir honum en spurði síðan af hverju hann gerir þetta alltaf.

„Því þarna er kvíðinn minn,“ sagði hann og klappaði á bringuna sína.

Pascal hefur hlotið mikið lof netverja fyrir að vera opinskár um andlega heilsu. „Þegar ég hélt að ég gæti ekki elskað hann meira,“ sagði einn þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 16 klukkutímum
Selena Gomez trúlofuð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Emmsjé Gauti auglýsir eftir ófrískum konum

Emmsjé Gauti auglýsir eftir ófrískum konum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?