fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Southampton svo gott sem fallið eftir tap gegn Nottingham

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. maí 2023 21:01

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Taiwo Awoniyi skoraði tvö mörk fyrir Nottingham Forest þegar liðið vann afar mikilvægan sigur í fallbarátunni í kvöld. Southampton er hins vegar svo gott sem fallið eftir tapið.

Southampton er átta stigum frá öruggu sæti í ensku úrvalsdeildinni þegar aðeins níu stig eru í pottinum.

Taiwo Awoniyi skoraði fyrstu tvö mörk leiksins áður en Carlos Alcaraz lagaði stöðuna fyrir gestina.

Morgan Gibbs-White kom Nottingham svo í 3-1 með marki af vítapunktinum. Spennan var mikil og Lyanco minnkaði muninn fyrir gestina.

Það var svo Danilo sem skoraði fjórða mark Nottingham í leiknum og tryggði sigurinn fyrir heimamenn. Gestirnir fengu vítaspyrnu í uppbótartíma, James Ward-Prowse skoraði og þar við sat. 4-3 sigur heimamanna staðreynd.

Sigurinn kemur Nottingham úr fallsæti og er liðið þremur stigum fyrir ofan Leeds og Leicester sem sitja í fallsætum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“