fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
433Sport

Skoðar það að hætta – Hefur þá þénað 82 milljónir á viku í fimm ár

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. maí 2023 21:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard íhugar það alvarlega að hætta í fótbolta þegar samningur hans við Real Madrid rennur út eftir rúmt ár.

Hazard sem þénar 82 milljónir á viku og hefur gert frá árinu 2019 er í engu hlutverki hjá Real.

Hazard hefur aðeins spilað rúmar 300 mínútur á þessu tímabili en hann hefur aldrei fundið taktinn hjá Madrid.

Hazard er 32 ára gamall en hann er sáttur með feril sinn samkvæmt fréttum og skoðar það að hætta þegar samningurinn á Spáni er á enda.

Hazard er þó klár í að skoða tilboð frá Bandaríkjunum ef þau eru spennandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarna varð manni að bana og lokaði fyrir alla aðganga á samskiptamiðlum – Talinn hafa verið undir áhrifum vímuefna

Stjarna varð manni að bana og lokaði fyrir alla aðganga á samskiptamiðlum – Talinn hafa verið undir áhrifum vímuefna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stórleikurinn fer fram í dag þrátt fyrir snjókomuna

Stórleikurinn fer fram í dag þrátt fyrir snjókomuna
433Sport
Í gær

England: Arenal tapaði stigum í Brighton

England: Arenal tapaði stigum í Brighton
433Sport
Í gær

Willum skoraði í öruggum sigri – Með flotta tölfræði í deildinni

Willum skoraði í öruggum sigri – Með flotta tölfræði í deildinni
433Sport
Í gær

Gríðarleg bjartsýni fyrir árinu hjá Strákunum okkar – „Ég held við séum að fara í einhverja veislu“

Gríðarleg bjartsýni fyrir árinu hjá Strákunum okkar – „Ég held við séum að fara í einhverja veislu“
433Sport
Í gær

Arsenal talið horfa í óvænta átt í janúarglugganum

Arsenal talið horfa í óvænta átt í janúarglugganum