fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Sögulegur dagur fyrir Jóhann Berg

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. maí 2023 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson er í byrjunarliði Burnley í síðustu umferð Championship deildarinnar en liðið tryggði sér sæti í úrvalsdeildinni fyrir löngu.

Jóhann Berg gekk í raðir Burnley sumarið 2016, hann er í dag að spila sinn 200 leik fyrir félagið.

Jóhann hefur spilað 37 af 46 leikjum í deildinni og hefur Jóhann aldrei spilað jafnmarga leiki fyrir Burnley á einu tímabili.

Íslenski landsliðsmaðurinn hefur komið að tíu mörkum í ár, skorað fjögur og lagt upp sex.

Vincent Kompany er að klára sitt fyrsta heila tímabil með Burnley en hann skrifaði í gær undir fimm ára samning við félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna