Körfuboltaknappinn Lucien Christofis fetar í fótspor kærustu sinnar, fyrirsætunnar Nadíu Sifjar Líndal.
Nadía hefur getið sér gott orð sem fyrirsæta um nokkurt skeið en hingað til hefur Lucien einbeitt sér að körfuboltanum og spilar með ÍA.
Hins vegar hefur hann sýnt fram á að hann búi yfir hæfileikum í bransa kærustunnar og sitja þau saman fyrir nýja skartgripalínu Nadíu í samstarfi við Emma Body Art.
View this post on Instagram
Ekki er vitað hvenær línan fer í sölu en samkvæmt færslu Nadíu er stutt í það.