Búið er að draga í 16 liða úrslitum bikarsins hjá konunum en leikirnir fara fram undir lok mánaðarins.
Það veður hart barist í Laugardalnum þar sem Þróttur tekur á móti Val en Breiðablik fékk auðveldan drátt og mætir Fram á heimavelli.
Drátturinn er í heild hér að neðan.
Drátturinn:
KR – Víkingur
ÍBV – Grindavík
Tindastóll – Selfoss
FHL – FH
Grótta – Stjarnan
Breiðablik – Fram
Keflavík – Þór/KA
Þróttur – Valur