fbpx
Föstudagur 25.apríl 2025
Fréttir

Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn lögreglukonu við skyldustörf

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 8. maí 2023 18:30

Höfuðstöðvar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðssaksóknari hefur ákært mann fyrir kynferðisbrot og brot gegn valdstjórninni vegna atviks sem átti sér stað fimmtudagskvöldið 14. apríl árið 2022.

Maðurinn er sakaður um að hafa þá brotið af sér í lyftu í fangageymslu lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu. Er hann sagður hafa gripið um klof lögregukonu sem var við skyldustörf. Einnig er hann sakaður um að hafa hrækt á konuna inni í fangaklefa stuttu síðar.

Héraðssaksóknari krefst þess að maðurinn verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar. Lögreglukonan krefst 2,5 milljóna króna í miskabætur.

Aðalmeðferð verður í málinu við Héraðsdóm Reykjavíkur þann 8. júní næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Fyrrverandi bæjarstjóra Fjallabyggðar misboðið vegna auglýsinga SFS – „Þorpin töpuðu. Þorpin urðu undir“

Fyrrverandi bæjarstjóra Fjallabyggðar misboðið vegna auglýsinga SFS – „Þorpin töpuðu. Þorpin urðu undir“
Fréttir
Í gær

Óvenjulegt starf Frans páfa áður en hann gekk trúnni á hönd

Óvenjulegt starf Frans páfa áður en hann gekk trúnni á hönd
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Akranes tekur milljarð í skammtímalán

Akranes tekur milljarð í skammtímalán
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Helgi lögreglustjóri hellir úr skálum reiði sinnar – „Embættið er ekki vant að tjá sig um niðurstöðu mála“

Helgi lögreglustjóri hellir úr skálum reiði sinnar – „Embættið er ekki vant að tjá sig um niðurstöðu mála“