fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Miðjumaður Monaco á blaði Chelsea og Liverpool – Fáanlegur á góðu verði

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 8. maí 2023 12:04

Youssouf Fofana. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir að Youssouf Fofana, miðjumaður Monaco, verði eftirsóttur í sumar.

Um er að ræða 24 ára gamlan Frakka sem er fastamaður á miðjunni hjá Monaco. Hefur hann heillað á þessari leiktíð í frönsku úrvalsdeildinni, þar sem Monaco er í fjórða sæti.

Chelsea og Liverpool fylgjast með gangi mála hjá Fofana. Þetta herma heimildir breska miðilsins Daily Mail.

Fofana þykir afar góður kostur þar sem samningur hans við Monaco rennur út eftir aðeins rúmt ár.

Það er því talið að hann sé fáanlegur fyrir aðeins um 22 milljónir punda.

Liverpool bráðvantar að styrkja miðsvæði sitt og þá leitar Chelsea að lausnum fyrir sumarið eftir skelfilega leiktíð í ensku úrvalsdeildinni.

Fofana, sem á að baki níu A-landsleiki fyrir hönd Frakklands, gæti því verið á leið til Englands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Í gær

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing