Vikan á Instagram er fastur liður á DV.is á mánudagsmorgnum þar sem við skoðum hvaða myndir slógu í gegn á Instagram síðustu daga.
Þetta er fólkið sem við erum að fylgja, ef þú ert með ábendingu um áhugaverða einstaklinga/síður að fylgja sendu okkur póst á fokus@dv.is.
Tanja Ýr eyddi deginum á ströndinni:
Jóhanna Helga hafði eitthvað til að skála yfir:
Dóra Júlía spilaði á Samfés:
Áslaug Arna og Þórdís Kolbrún fóru á trúnó:
Annie Mist mælir ekki með því að hlaupa til að hita upp, hún segir að það þurfi meira til:
Svona hefur lífið verið undanfarið hjá Ásu Steinars:
Katrín Edda og fjölskylda krúttuðu yfir sig:
Greta Salóme birti gullfallegar brúðkaupsmyndir:
Hildur Sif fór í Sky Lagoon:
Með Sunnevu Einars vinkonu sinni:
Gummi Kíró sólaði sig í Stokkhólmi:
Emmsjé Gauti vinnur hörðum höndum að Þjóðhátíðarlaginu í ár:
Sonur Audda átti afmæli:
Diljá á túrkís dreglinum í Liverpool:
Lára Clausen fór út á lífið:
Saga B á ströndinni á Dúbaí:
Guðrún Veiga og dóttir hennar alltaf jafn glæsilegar:
Arna Vilhjálms hvetur fólk til að taka ákvarðanir:
Júlí Heiðar var meðal dómara á Samfés:
Kristín Avon er tilbúin í sumarið:
Bland í poka myndir frá Hildi:
Alda Coco notaði góða birtu fyrir þessa mynd:
Lilja Gísla fór í menningarferð til Egilsstaða um helgina:
Gugusar í fötum frá Hildi Yeoman:
Siggi Gunnars er staddur í Liverpool:
Embla Wigum setur tóninn fyrir sumarið með því að njóta í Frakklandi:
Herra Hnetusmjör í stúdíóinu:
Kyana Sue um hvernig á að vera ekki týpískur túristi á Íslandi:
Nökkvi Fjalar deilir einföldu ráði:
Ína María í Litáen:
Laufey er að fara að gefa út nýtt lag:
Sandra Helga er að útskrifast um helgina:
Gréta Karen í rauðum jakka:
Sóley Sara slakaði á í potti á Skaganum:
Kolbrún Anna og kæró fögnuðu þriggja ára sambandsafmæli:
Edda Lovísa vill ekki láta trufla sig:
Manuela Ósk og Eiður voru að ferma:
Brynhildur Gunnlaugs sleikti sólina:
Ástrós Trausta er svo tilbúin í sumarið:
Hugrún Egils er að hugsa um þig:
Jóhanna Guðrún er að vinna í spennandi verkefni:
Sara Lind í glimmer og leðri:
Þórunn Antonía óskar eftir íbúð án myglu:
Anna Guðný og stelpurnar:
Elín Stefáns að krúttast í grænum leðurbuxum:
Eitthvað spennandi fram undan hjá Hafdísi og Kleina:
Aldís Amah alltaf jafn glæsileg:
Nýja bók Ingileifar og Maríu Rutar komin í verslanir:
Kristbjörg mætti á leik hjá karlinum:
Bubbi alltaf í stuði:
Ísdrottningin í öllu sínu veldi:
Ekki dæma Viktor:
Sóley og vinkona hennar keppa ekki við hvor aðra heldur valdefla þær hvor aðra:
Svala átti skemmtilegt gigg:
Elísabet Gunnars átti afmæli:
Eva Ruza var kynnir á Samfés:
Stefán John Turner varð að hoppa á þetta trend:
Bára Beauty fór út um helgina:
Fanney Ingvars gæsaði vinkonu sína:
Helgi Ómars sýnir hvernig á að taka speglamyndir:
Kleini og speglamyndirnar:
Heiðdís Rós fór í formúlu partý:
Heiðrún uppskerir það sem hún sáir:
Páll Óskar átti skemmtilega helgi:
Kristjana var í hælum og allt:
Heitt og sveitt hjá Kristínu og Stebba Jak: